Eldhús og kaffistofur

Skref 1

  • Á kaffistofum og í mötuneyti eru eingöngu notuð margnota borðbúnaður og eldhúsáhöld.

Skref 2

  • Við notum umhverfisvottaðar sápur og hreinsiefni, hvort sem er í uppþvottavélina eða annað.
  • Við notum einungis umhverfisvottaðar pappírsþurrkur og servíettur þegar þeirra er þörf.
  • Við bjóðum ekki upp á sykur, salt, sultu og því um líkt í smáumbúðum.

Skref 3

  • Í mötuneytum og kaffistofum starfsmanna bjóðum við upp á a.m.k. tvenns konar lífrænt ræktaðar og/eða siðgæðisvottaðar (Fair Trade) matvörur í mötuneytum og kaffistofum starfsmanna. Starfsfólk er upplýst um hvaða vörur eru vottaðar.

Skref 4

  • Í mötuneytum og kaffistofum starfsmanna bjóðum við upp á að minnsta kosti ferns konar lífrænt ræktaðar og/eða siðgæðisvottaðar (Fair Trade) vörur.  Starfsfólk er upplýst um hvaða vörur eru vottaðar.