Ítarefni – endurvinnsla

Flokkunartöflur til útprentunar

Hér er hægt að sækjar nokkrar gerðir af úrgangsflokkunartöflum og merkingar á tunnur. Vinnustaðir eru hvattir til að nýta sér þessar töflur einnig sem grunn að sinni eigin flokkunartöflu, prenta töfluna út og hengja upp á kaffistofum starfsmanna og í þeim rýmum þar sem úrgangsflokkun fer fram. Ef vinnustaðurinn er með tunnur frá Íslenska Gámafélaginu eru flokkunartöflur hér á síðunni, annars gilda flokkunarreglur Sorpu.

Umhverfis- og skipulagssvið
Borgartúni 12
-14
Hafið samband