Flokkunartöflur til útprentunar
Hér er hægt að sækjar þær flokkunartöflur sem gilda fyrir tunnur frá Íslenska gámafélaginu, sem eru með þjónustusamning við Reykjavíkurborg um hirðu hjá stofnunum borgarinnar. Allir starfsstaðir eru hvattir til þess að prenta töflurnar út og hengja upp á kaffistofum starfsmanna og í þeim rýmum þar sem úrgangsflokkun fer fram. Ef vinnustaðurinn er ekki með tunnur frá Íslenska gámafélaginu gilda flokkunarreglur Sorpu.