Merkingar

Merkimiðar sem límast á vegg

Til að panta límmiða fyrir ykkar vinnustað, vinsamlegast smellið á hnappinn Panta og tilgreinið hvaða miða þið viljið og fjölda miða. Miðarnir eru ykkur að kostnaðarlausu. Miðarnir eru ekki með bláum ramma, það er bara til aðgreiningar hér á heimasíðunni. Rammalausir límmiðar (síðustu 6 miðarnir) eru nýir frá apríl 2022.

Merkimiðar – aðrir

Þessar merkingar eru til útprentunar ef vill.

Veggspjöld fyrir hvert skref

Hér eru sýnileg þau veggspjöld sem þið getið pantað fyrir ykkar vinnustað. Smellið á hnappinn Panta og tilgreinið hvaða skref og fjölda veggspjalda. Veggspjöldin eru send ykkur að kostnaðarlausu og eru tilvalin til leiðbeininga fyrir starfsfólk. Við mælum með því að hengja skrefin upp á vinnustaðnum á sýnilegum stað t.d. inni á kaffistofu. Það getur reynst hvetjandi að leyfa starfsmönnum að fylgjast með verkefninu með því að merkja við þær aðgerðir sem búið er að framkvæma.

Umhverfis- og skipulagssvið
Borgartúni 12
-14
Hafið samband