Vinnuskjöl

Gátlistar

Gátlistarnir sýna lista yfir allar aðgerðir innan hvers skrefs ásamt dálkum sem hægt er að merkja í dagsetningar fyrir lokamarkmið og ábyrgðaraðila. Þetta skjal er hugsað fyrir útprentun og til að hafa á vegg því ekki er hægt að fylla inn í það í tölvu.

Excel vinnuskjal með öllum skrefunum

Excel skjalið inniheldur kynningu á Grænu skrefunum á forsíðu og svo er hvert skref fyrir sig á sér flipa með lista yfir aðgerðir og aukadálkum til að merkja hvenær lokið, ábyrgðaraðila og skýringu á öðrum aðgerðum ef Grænu skrefa aðgerðirnar eiga ekki við. Þessu skjali er síðan skilað inn þegar sótt er um úttekt. Þetta skjal er hentugast að vinna með í tölvu og er hugsað sem vinnuskjal fyrir teymi grænna skrefa á hverjum stað.

Umhverfis- og skipulagssvið
Borgartúni 12
-14
Hafið samband