Fréttir og umfjöllun um Grænu skrefin

Júní 2020

Grænu skrefin gegna mikilvægu hlutverki í að gera rekstur borgarinnar vistvænni í nýrri enduruppbyggingaráætlun Reykjavíkurborgar, Græna planinu.

Maí 2020

Við fengum umfjöllun um okkur í Góðum fréttum úr borginni. Hér útskýrir Hildur verkefnisstjóri út á hvað þetta verkefni gengur.

Maí 2020.

Við bjuggum til kynningarmyndband til þess að upplýsa starfsfólk um nýtt útlit Grænu skrefanna, nýja heimasíðu og allt annað sem er í gangi hjá okkur.

Umhverfis- og skipulagssvið
Borgartúni 12
-14
Hafið samband