Fréttir og umfjöllun um Grænu skrefin

Febrúar 2021

Við bjuggum til myndband með stuttum upplýsingum um verkefnið og skráningarferlið.

Desember 2020

Jólakveðjan 2020

Júní 2020

Grænu skrefin gegna mikilvægu hlutverki í að gera rekstur borgarinnar vistvænni í nýrri enduruppbyggingaráætlun Reykjavíkurborgar, Græna planinu.

Maí 2020

Við fengum umfjöllun um okkur í Góðum fréttum úr borginni. Hér útskýrir Hildur verkefnisstjóri út á hvað þetta verkefni gengur.

Maí 2020.

Við bjuggum til kynningarmyndband til þess að upplýsa starfsfólk um nýtt útlit Grænu skrefanna, nýja heimasíðu og allt annað sem er í gangi hjá okkur.

Fréttabréf Grænna skrefa

Febrúar 2021

Fréttabréf nr. 6. Hér er umfjöllun um rafhlaupahjól, loftslagsáætlun Reykjavíkurborgar, áhugaverða sjónvarps- og útvarpsþætti og þá fræðslu sem er í boði.   

Janúar 2021

Fimmta fréttabréfið birtist á nýju ári. Í því var umfjöllun um endurvinnslumál og þá fræðslu sem er í boði og nýju kynningarglærurnar sem eru opnar öllum og eru einmitt hér á heimasíðunni í dálkinum “Um verkefnið”.

Nóvember 2020

Fyrstu þrjú fréttabréf Grænu skrefanna voru PDF skjöl sem send voru þátttakendum í tölvupósti. En svo var ákveðið að það væri mun skemmtilegra og flottara að hafa fréttabréfin rafræn fyrst að sá möguleiki væri til staðar. Það fjórða kom út í nóvember og það var jafnframt fyrsta rafræna fréttabréfið.

   

Umhverfis- og skipulagssvið
Borgartúni 12
-14
Hafið samband