Vinnugögn

Skrefin

Hér má nálgast nákvæma útlistun á öllum skrefunum fjórum í excel skjali (smellið á myndina)


 

Grænt bókhald 

Grænt bókhald er leið til að kortleggja innkaup, neyslu og úrgansmyndun starfseminnar með því að safna upplýsingum um magn. Í skrefi 2 þurfa vinnustaðir að fylla út grænt bókhald og skila fyrir 1. mars ár hvert. 

Hér má hala niður skjali fyrir grænt bókhald og horfa á leiðbeiningarmyndbönd því tengdu.  

 

Merkingar fyrir vinnustaðinn

Merking fyrir uppþvottavélar.
Merking fyrir skápa með möppum og öðrum ritföngum.
Merking fyrir bakka með nýtanlegum pappír.