Vinnugögn

Skrefin

Hér má nálgast nákvæma útlistun / gátlista á hverju skrefi fyrir sig (smellið á mynd)

               

Hér er vinnuskjal með öllum 4 skrefunum saman á Excel skjali.
 

Grænt bókhald 

Grænt bókhald er leið til að kortleggja innkaup, neyslu og úrgansmyndun starfseminnar með því að safna upplýsingum um magn. Í skrefi 2 þurfa vinnustaðir að fylla út grænt bókhald og skila fyrir 1. mars ár hvert. 

Hér má hala niður skjali fyrir grænt bókhald og hér eru nokkur myndbönd sem hjálpa til við að byrja á græna bókhaldinu:
Kynning á skjalinu
Hvernig á að slá inn upplýsingar  
Fræðslufyrirlestur Umhverfisstofnunar um grænt bókhald
G
ræn skref hjá UST - góð umfjöllun um grænt bókhald frá mín. 39:00

 

Merkingar fyrir vinnustaðinn

 

Merking fyrir uppþvottavélar.
Merking fyrir skápa með möppum og öðrum ritföngum.
Merking fyrir bakka með nýtanlegum pappír.

Könnun fyrir matarsóun á vinnustaðnum - opin öllum til notkunar